Boston

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. janúar 2013 kl. 17:49 eftir Þórunn (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. janúar 2013 kl. 17:49 eftir Þórunn (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Skilti úr versluninni.

Húsið Boston stóð við Njarðarstíg 2. Í húsinu var brauðbúð og símstöð árið 1911.Einar Sigurðsson ríki bygjaði að versla í þessu húsi, þar hafa einnig verið Gísli Stefánsson Sigríðarstöðum og Páll Þorbjörnsson.Húseignin var áður skráð að Formannabraut 8.


Boston.

Einng var hús sem stóð við Vestmannabraut 9 sem hét Boston en þar reis Dalbær árið 1905.


Heimildir

  • Unnið af þátttakendum í verkefninu Húsin undir hrauninu 2012