Brimnes
Greinin um húsið og verslunina Brimnes er undir Strandvegur 52
Húsið Brimnes stóð við Bakkastíg 19, það var byggt árið 1918 og fór undir hraun árið 1973.
Árið 1922 bjuggu í húsinu Jóhann Einarsson og Þuríður Auðunsdóttir. Árið 1926 Sigurhans Ólafsson og Dóróthea Sveinsdóttir Árið 1953 systkinin Óskar Sigurhansson, Þorbjörg Sigurhansdóttir og Karl Sigurhansson
Karl Sigurhansson og Óskar Sigurhansson bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.
Heimildir
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
- Verkefni Húsin undir hrauninu 2012.
- Manntal 1953