Norðursund

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. júlí 2012 kl. 08:33 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. júlí 2012 kl. 08:33 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Norðursund, oftast kallað Skvísusund, er gata sem liggur þvert á milli Heiðarvegar og Græðisbrautar, sunnan Strandvegar. Á goslokahátíðinni 2003 var götunni formlega gefið nafnið Skvísusund. Ástæðan fyrir heitinu Skvísusund, er talin sú að á vertíðum fyrrum laumuðust ungir menn stundum með skvísur (stúlkur) inn í sundið til ástarfunda.

Nefnd hús í Norðursundi

Gatnamót

Myndir