Hlaðbær (Austurvegur)
![](/images/thumb/9/97/H%C3%A1igar%C3%B0ur.jpg/250px-H%C3%A1igar%C3%B0ur.jpg)
![](/images/thumb/1/15/Vilborgarstadir_og_vipla.jpg/250px-Vilborgarstadir_og_vipla.jpg)
![](/images/thumb/5/5e/Mi%C3%B0-hla%C3%B0b%C3%A6r.jpg/250px-Mi%C3%B0-hla%C3%B0b%C3%A6r.jpg)
![](/images/thumb/2/24/Nor%C3%B0urb%C3%A6r.jpg/250px-Nor%C3%B0urb%C3%A6r.jpg)
Húsið Hlaðbær stóð við Austurveg 28 og fór undir hraun árið 1973.
Hjónin Hörður Sigurgeirsson ljósmyndari og píanókennari og kona hans Guðrún Loftsdóttir og börn þeirra Loftur, Friðrik og Ágústa.Bjuggu í húsinu auk Jóels Jónssonar þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.
Heimildir
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.