Blik 1959/Förin til súlna í Eldey 1936, mynd

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. mars 2010 kl. 18:00 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. mars 2010 kl. 18:00 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: Efnisyfirlit 1959 =Förin til súlna í Eldey 1936= <br> <br> left|thumb|600px MYNDIRNAR TIL VINSTRI ''tók Jónas Sigurðsson f...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1959



Förin til súlna í Eldey 1936






MYNDIRNAR TIL VINSTRI tók Jónas Sigurðsson frá Skuld árið 1936.
Þær eru frá súlnaveiðum í Eldey.
Efsta myndin:
Súluunginn sleginn.
Miðmyndin:
Setið að snœðingi uppi á Eldey. Frá vinstri: 1. Þórarinn Thorlacius Magnússon, Hvammi. 2. Ásbjörn Þórðarson, Brekastíg. 3. Pálmi Ingimundarson, Götu. 7. Stefán Valdason, Sandgerði. 5. Kristinn Friðriksson, Látrum. 6. Óskar Valdason, Sandgerði. 7. Benóný Friðriksson, Gröf, og fyrir framan hann: 8. Ásmundur Steinsson, Ingólfshvoli.
Neðsta myndin var tekin á gömlu bæjarbryggjunni, þegar komið var að landi með súluungann.
Frá vinstri: 1. Björgvin Jónsson, Garðsstöðum. 2. Ingibergur Gíslason, Sandfelli. 3. Guðjón Jónsson, Sandfelli, fararstjóri „Eldeyjarmanna“ þá. 4. Stefán Björnsson, Skuld, skipstjóri á v.b. Mugg, VE 322, sem farið var á þessa Eldeyjarför. 5. Guðmundur Einarsson, Málmey, bátsmaður. 6. Jónas Sigurðsson, Skuld, foringi göngumanna. 7. Benóný Friðriksson, göngum. 8. Þórður Ólafsson, Snæfelli, bátsmaður. 9. Óskar Valdason, göngum. 10. Pálmi Ingimundarson, göngum. 11. Þórarinn Torlacius, göngum. 12. Ásbjörn Þórðarson, göngum. 13. Kristinn Friðriksson, göngum. 14. Þorkell Þórðarson, Sandprýði, bátsmaður. 15. Valdimar Árnason, Vallanesi (síðar í Sigtúni), bátsmaður.