Sæfjall

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. júlí 2005 kl. 11:17 eftir Smari (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. júlí 2005 kl. 11:17 eftir Smari (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sæfjall er nyrsta fjallið í suðurklettum. Það stendur suður af Helgafelli og norður af Kervíkurfjalli og myndar ásamt því vesturbrún Stakkabótar.

Nafn Sæfjalls er oft ritað Sæfell.