Básasker
Básasker voru innan við Tanga, austur af Máfaeyri, fram af Skildingafjöru. Skerin eru tvö, Efra- og Fremra-Básasker, en básar heita víða við sjó, þar sem smá vik ganga inn á milli skerja og kletta.
Heimildir
- „Örnefni í Vestmannaeyjum.“ Reykjavík: Hið íslenzka þjóðvinafélag, 1938.