Blik 1980/Stýrimannanámskeið 1922

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. maí 2008 kl. 14:02 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. maí 2008 kl. 14:02 eftir Inga (spjall | framlög) (Verndaði „Blik 1980/Stýrimannanámskeið 1922“ [edit=sysop:move=sysop])
Fara í flakk Fara í leit

Stýrimannanámskeið í Vestmannaeyjum haustið 1922.

Um árabil efndi Sigfús Scheving, skipstjóri og útgerðarmaður í Heiðarhvammi við Helgafellsbraut í Vestmannaeyjum til námsskeiðs í sjómannafræðum í kaupstaðnum. Megnið af fræðum þessum kenndi hann sjálfur. Hér birtir Blik mynd af nemendum hans haustið 1922 ásamt prófdómendum.

Aftasta röð frá vinstri: (4 menn)
Ólafur Vilhjálmsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðni Jónsson, Eyjólfur Gíslason frá Búastöðum
Næst efsta röð (6 menn):
Sigurjón Stefánsson, Björn Sigurhansson, Jóhann Guðjónsson, Einar Jónsson frá Háagarði, Jón Tómasson
Þriðja röð (9 menn):
Guðmundur Magnússon, Andrés Einarsson, Vigfús Sigurðsson frá Pétursborg, Björgvin Jónsson frá Úthlíð, Gunnar Einarsson, Sigurður Sigurðsson, Ólafur Vigfússon frá Gíslholti, Ásbjörn Þórðarson frá Neðra-Dal í Mýrdal, Jón Jónasson, frá Múla í Eyjum.
Neðsta röð frá vinstri:
Hannes Jónsson, hafnsögumaður frá Miðhúsum, prófdómari, Sigfús Scheving, skólastj. sjómannaskólans og aðalkennari., Heiðarhvammi, Finnbogi Björnsson, skipstjóri frá Norðurgarði, prófdómari.