Grænahlíð 13
![](/images/thumb/a/a1/Graenahlid13.jpg/250px-Graenahlid13.jpg)
![](/images/thumb/0/0f/Gr%C3%A6nahlid_13.jpg/250px-Gr%C3%A6nahlid_13.jpg)
Hús Björns Jónssonar og Ástu Hildar Sigurðardóttur frá Vatnsdal. Lóðarleigusamningur var undirritaður 13. maí 1957. Þau Bjössi og Dúdda byrjuðu að byggja í Vatnsdalstúninu vorið 1958. Fluttu inn í október 1962.
Húsið fór undir hraun í gosinu 1973
Heimildir
- Friðrik Ásmundsson, Grænahlíð, samantekt unnin 2002.