Brimnes

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. júlí 2007 kl. 11:28 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. júlí 2007 kl. 11:28 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Greinin um húsið og verslunina Brimnes er undir Strandvegur 52


Húsin Gjábakki og Brimnes fara undir hraun
Brimnes

Húsið Brimnes stóð við Bakkastíg 19 og fór undir hraun árið 1973.

Karl Sigurhansson og Óskar Sigurhansson bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.