Brimnes

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 15:55 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 15:55 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Húsin Gjábakki og Brimnes fara undir hraun
Brimnes

Húsið Brimnes stóð við Bakkastíg 19 og fór undir hraun árið 1973.

Karl Sigurhansson og Óskar Sigurhansson bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.


Annað hús undir heitinu Brimnes

Verslunin Brimnes er við Strandveg.


Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.