Miðey

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 13:20 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. júlí 2007 kl. 13:20 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Miðey t.h. og Ásgarður t.v.

Mynd:Miðey.png Húsið Miðey stóð við Heimagötu 33. Símon Egilsson, fyrsti vélamaður í Vestmannaeyjum, byggði húsið og gaf því nafnið Miðey, eftir Miðey í Landeyjum.

Miðey, Ásgarður og Grænahlíð 2

Þegar gaus bjuggu hjónin Emil Sigurðsson og Elín Teitsdóttir ásamt dóttur sinni Erlu Guðrúnu. Einnig bjuggu í húsinu Sigrún Einarsdóttir og Anna Elín Steel.