Rósa Eyjólfsdóttir (Þorlaugargerði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. júní 2007 kl. 10:02 eftir Dadi (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. júní 2007 kl. 10:02 eftir Dadi (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Rósa Eyjólfsdóttir


Rósa Eyjólfsdóttir fæddist 3. júní 1876 og lést 30. október 1944. Eiginmaður hennar hét Jón Pétursson og var bátasmiður. Uppeldissonur þeirra var Jón Guðjónsson frá Oddsstöðum.

Þau fengu byggingu fyrir Þorlaugargerði eystra árið 1905, endurbyggðu íbúðarhúsið og bjuggu þar. Jón Pétursson lést 1932 en Rósa bjó í Þorlaugargerði til dauðadags og tók uppeldissonur þeirra, Jón, þá við búskap á jörðinni.