Árni Þórsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. janúar 2026 kl. 14:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. janúar 2026 kl. 14:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Árni Þórsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Árni Þórsson fæddist 15. janúar 1966.
Foreldrar hans voru Þór Pálsson bifreiðastjóri, verkstjóri, verslunarmaður, f. 15. ágúst 1934 í Hæðargarði í Landbroti, V-Skaft., d. 4. janúar 2017, og kona hans Guðjóna Þórey Guðnadóttir húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 30. nóvember 1930 í Ártúni, d. 23. maí 2006.

Börn Guðjónu og Þórs:
1. Atli Heiðar Þórsson viðskiptafræðingur í Kópavogi, f. 12. nóvember 1959 á Selfossi, d. 27. febrúar 2018.
2. Árni Þórsson, f. 15. janúar 1966.

Árni var með foreldrum sínum.
Þau Dagbjört Fjóla giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Lilja giftu sig, eignuðust ekki börn saman. Þau búa í Kanada.

I. Fyrri kona Árna var Dagbjört Fjóla Almarsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 3. mars 1965, d. 27. febrúar 2013. Foreldrar hennar voru Almar Guðlaugur Jónsson matsveinn, verslunarmaður á Dalvík, f. 11. júní 1927, d. 14. desember 2006, og Guðrún Rut Danelíusdóttir, f. 1. ágúst 1931, d. 6. febrúar 2007.
Börn þeirra:
1. Kittý Arnars Árnadóttir, f. 14. september 1986. Maki hennar er Pétur Ingi Haraldsson, f. 1991.
2. Eyrún Arnars Árnadóttir, f. 10. janúar 1989. Maki er Þorgrímur Óli Victorsson.

II. Síðari kona Árna er Lilja Guðmundsdóttir, f. 2. maí 1966. Hún á soninn Ástþór Smára Eyjólfsson, f. 24. maí 1988.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Morgunblaðið 16. janúar 2017. Minning Þórs Pálssonar.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.