Jóhann Ólafsson (kerfisfræðingur)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. desember 2025 kl. 16:24 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. desember 2025 kl. 16:24 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Jóhann Ólafsson''' kerfisfræðingur fæddist 11. desember 1953 á Patreksfirði.<br> Foreldrar hans Ólafur Gísli Ólafsson verkstjóri, f. 23. janúar 1907, d. 10. desember 1978, og Ólafía Þorgrímsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 6. febrúar 1915, d. 10. júní 2003. Börn Ólafíu og Ólafs:<br> 1. Kjartan Ólafsson, f. 27. apríl 1939, d. 24. september 2005...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jóhann Ólafsson kerfisfræðingur fæddist 11. desember 1953 á Patreksfirði.
Foreldrar hans Ólafur Gísli Ólafsson verkstjóri, f. 23. janúar 1907, d. 10. desember 1978, og Ólafía Þorgrímsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 6. febrúar 1915, d. 10. júní 2003.

Börn Ólafíu og Ólafs:
1. Kjartan Ólafsson, f. 27. apríl 1939, d. 24. september 2005. Barnsmóðir hans Elín Thorarensen. Barnsmóðir Eva Hafdís Vilhelmsdóttir. Barnsmóðir Corinn Kristjánsdóttir.
2. Hrafnhildur Ólafsdóttir, f. 1. ágúst 1945. Maður hennar hennar Ólafur Örn Ingimundarson.
3. Bolli Ólafsson, f. 3. júlí 1947. Barnsmóðir hans Hulda Guðný Ásmundsdóttir. Kona hans Elín Magnea Héðinsdóttir.
4. Jóhann Ólafsson, f. 11. desember 1953. Barnsmóðir hans Katrín Diðriksen. Kona hans Sigrún Ragna Stefánsdóttir.

Jóhann eignaðist barn með Katrínu 1983.
Þau Sigrún Ragna giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Rvk.

I. Barnsmóðir Jóhans er Katrín Diðriksen, f. 5. apríl 1954.
Barn þeirra:
1. Elín Þórunn Didriksen, f. 24. ágúst 1983.

II. Kona Jóhanns er Sigrún Ragna Stefánsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 23. júlí 1952. Foreldrar hennar Stefán Sigurður Guðmundsson, f. 28. júní 1906, d. 1. desember 1992, og Guðný Oddný Biering Helagdóttir, f. 3. september 1918, d. 11. janúar 1978.
Börn þeirra:
1. Kári Jóhannsson, f. 26. nóvember 1986.
2. Andri Jóhannsson, f. 18. júlí 1988.
3. Sindri Jóhannsson, f. 16. júní 1993.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.