Sigurvin Ólafsson (Höfðavegi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. nóvember 2025 kl. 15:06 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. nóvember 2025 kl. 15:06 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Sigurvin Ólafsson''' lögmaður, knattspyrnuþjálfari Þróttar fæddist 18. júlí 1976.<br> Foreldrar hans Ólafur Þór Sigurvinsson pípulagningameistari, f. 8. apríl 1951, og kona hans Margrét ''Þóra'' Guðmundsdóttir húsfreyja, kennari, f. 25. febrúar 1952. Börn Þóru og Ólafs:<br> 1. Bryndís Ólafsdóttir verkefnastjóri í menningar- nýsköpunar- og háskólaráðuneytin...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurvin Ólafsson lögmaður, knattspyrnuþjálfari Þróttar fæddist 18. júlí 1976.
Foreldrar hans Ólafur Þór Sigurvinsson pípulagningameistari, f. 8. apríl 1951, og kona hans Margrét Þóra Guðmundsdóttir húsfreyja, kennari, f. 25. febrúar 1952.

Börn Þóru og Ólafs:
1. Bryndís Ólafsdóttir verkefnastjóri í menningar- nýsköpunar- og háskólaráðuneytinu, f. 30. mars 1971. Fyrrum maður hennar Frank Posph.
2. Sigurvin Ólafsson lögmaður, þjálfari, f. 18. júlí 1976. Kona hans Drífa Skúladóttir.
3. Guðjón Ólafsson birtingastjóri, f. 12. apríl 1989. Kona hans Hrafnhildur Ylfa Magnúsardóttir.

Þau Drífa giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Rvk.

I. Kona Sigurvins er Drífa Skúladóttir úr Rvk, verkefnastjóri, f. 10. maí 1980. Foreldrar hennar Þórdís Jóna Rúnarsdóttir, f. 18. júlí 1958, og Skúli Guðmundsson, f. 13. mars 1957.
Börn þeirra:
1. Ólafur Þór Sigurvinsson, f. 19. desember 2007.
2. Sara Sigurvinsdóttir, f. 17. apríl 2010.
3. Anna Villa Sigurvinsdóttir, f. 6. október 2014.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.