Helga Vibekka Jónsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. október 2025 kl. 15:35 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. október 2025 kl. 15:35 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Helga Vibekka Jónsdóttir''' húsfreyja í Rvk fæddist 12. nóvember 1911 og lést 5. júní 1990.<br> Foreldrar hennar voru Jón Guðlaugsson lögregluþjónn, skósmiður og heilbrigðisfulltrúi í Mjölni, f. 5. maí 1872, d. 6. nóvember 1967, og kona hans Steinunn Guðný Guðjónsdóttir frá Akureyri, húsfreyja, f. 4. maí 1873, d. 19. janúar 1929 í Mjölni.<br> Börn Steinunnar Guð...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Helga Vibekka Jónsdóttir húsfreyja í Rvk fæddist 12. nóvember 1911 og lést 5. júní 1990.
Foreldrar hennar voru Jón Guðlaugsson lögregluþjónn, skósmiður og heilbrigðisfulltrúi í Mjölni, f. 5. maí 1872, d. 6. nóvember 1967, og kona hans Steinunn Guðný Guðjónsdóttir frá Akureyri, húsfreyja, f. 4. maí 1873, d. 19. janúar 1929 í Mjölni.

Börn Steinunnar Guðnýjar og Jóns voru:
1. Lilja Karlotta Jónsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 8. september 1899, d. 19. nóvember 1971.
2. Sigurragna Magnea Jónsdóttir húsfreyja í Eyjum, f. 25. október 1905, d. 20. desember 1995.
3. Guðrún Ragnhildur Jónsdóttir húsfreyja í Reykjavík og síðar í Bandaríkjunum, f. 30. maí 1902, d. 24. mars 1991.
4. Helga Vibekka Jónsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 12. nóvember 1911, d. 5. júní 1990.
Barn Jóns með Guðrúnu Guðnýju Jónsdóttur frá Hallgeirsey í A-Landeyjum var
5. Guðjón Jónsson rakari, f. 23. janúar 1912 í Nýjabæ, d. 16. janúar 1998 í Reykjavík.

Þau Valdimar giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Rvk.

I. Maður Helgu Vibekku var Valdimar Ólafsson frá Stóru-Skógum í Dölum, innheimtumaður hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, f. 9. janúar 1904, d. 20. maí 1978. Foreldrar hans Ólafur Jóhannesson, f. 30. maí 1857, d. 1. nóvember 1931, og Guðbjörg Þorvarðardóttir, f. 1. febrúar 1962, d. 7. janúar 1929.
Börn þeirra:
1. Örn Valdimarsson, f. 4. desember 1936, d. 5. ágúst 1986.
2. Hrafnhildur Valdimarsdóttir, f. 22. nóvember 1941, d. 13. júlí 2020.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.