Jónas Sturla Sverrisson
Jónas Sturla Sverrisson tölvuvísindamaður (computer scientist), fæddist 24. janúar 1963.
Foreldrar hans voru Sverrir Einarsson tannlæknir, f. 20. nóvember 1927 í Reykjavík, d. 7. janúar 2015, og fyrri kona hans Ingibjörg Albertsdóttir húsfreyja, f. 22. desember 1929 í Reykjavík, d. 19. júní 1981.
Þau Margrét giftu sig, eignuðust tvö börn og hún átti eitt barn áður. Þau búa í Kópavogi.
I. Kona Jónasar Sturlu er Margrét Hafsteinsdótir Hansen húsfreyja, fjármálastjóri, f. 12. júní 1963. Foreldrar hennar Níels Hafsteinn Hansen, f. 13. júní 1930, d. 19. júlí 1995, og Sigríður Jórunn Guðmundsdóttir, f. 24. desember 1932, d. 10. september 2011.
Börn þeirra:
1. Berglind Ýr Jónasdóttir, f. 16. ágúst 1987.
2. Níels Ingi Jónasson, f. 3. júlí 1997.
Barn Margrétar:
3. Þóra Margrétardóttir, f. 22. ágúst 1983.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Jónas Sturla.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.