Júlíana Silfá Haraldsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. október 2025 kl. 14:24 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. október 2025 kl. 14:24 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Júlíana Silfá Haraldsdóttir skólaliði, vinnur á hæfingarstöð fyrir fatlaða, en býr í þjónustukjarna fyrir fatlaða, fæddist 31. ágúst 1980.
Foreldrar hennar Unnur Baldursdóttir kennari, deildarstjóri, f. 20. apríl 1952, og Haraldur Þór Þórarinsson kaupmaður, verkstjóri, f. 29. mars 1953, d. 18. janúar 2019.

Börn Unnar og Haraldar:
1. Guðríður Haraldsdóttir öryrki, f. 31. október 1975.
2. Júlíana Silfá Haraldsdóttir skólaliði, öryrki, f. 31. ágúst 1980.

Júlíana Silfá er ógift og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.