Sigríður Heiðrún Guðjónsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. september 2025 kl. 13:59 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. september 2025 kl. 13:59 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Sigríður Heiðrún Guðjónsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Sigríður Heiðrún Guðjónsdóttir húsfreyja, textílkennari á Selfossi fæddist 15. desember 1963.
Foreldrar hennar Guðjón Traustason frá Hjarðarholti við Vestmannabraut 69, vélvirkjameistari, f. 23. apríl 1943, d. 4. janúar 2020, og kona hans Guðrún Kristín Erlendsdóttir frá Hamragörðum í V.-Eyjafjallahreppi, húsfreyja, f. 10. september 1929, d. 23. desember 2010.

Börn Guðrúnar og Guðjóns:
1. Sigríður Heiðrún Guðjónsdóttir textílkennari á Selfossi, f. 15. desember 1963, gift Ágústi Ólasyni.
2. Trausti Guðjónsson pípulagningameistari, f. 28. janúar 1965, giftur Lísu Maríu Karlsdóttur.
3. Erlendur Reynir Guðjónsson verktaki, f. 21. maí 1969, giftur Guðfinnu Björk Sigvaldadóttur. Þau Ágúst giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa á Selfossi.

I. Maður Sigríðar Heiðrúnar er Ágúst Ólason úr Rvk, kennari, f. 27. desember 1962. Foreldrar hans Óli Ágústsson, f. 29. september 1936, og Ásta Jónsdóttir, f. 10. mars 1942.
Börn þeirra:
1. Heiðrún Ágústsdóttir, f. 23. september 1988.
2. Óli Ágústsson, f. 21. nóvember 1989.
3. Hanna Ágústsdóttir, f. 15. júlí 1996.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.