Sigríður Halla Friðriksdóttir (Löndum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. september 2025 kl. 12:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. september 2025 kl. 12:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Sigríður Halla Friðriksdóttir''' frá Löndum, húsfreyja í Rvk fæddist 23. júní 1914 og lést 25. júní 1995.<br> Foreldrar hennar voru Friðrik Svipmundsson útgerðarmaður og formaður, f. að Loftsölum í Mýrdal 15. apríl 1871, d. 3. júlí 1935, og kona hans Elín Þorsteinsdóttir frá Dyrhólum í Mýrdal, f. 3. janúar 1882, d. 28. júní 1978. <br> Börn Elínar og Friðriks:<br> 1. Matthildur Friðriksdóttir...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigríður Halla Friðriksdóttir frá Löndum, húsfreyja í Rvk fæddist 23. júní 1914 og lést 25. júní 1995.
Foreldrar hennar voru Friðrik Svipmundsson útgerðarmaður og formaður, f. að Loftsölum í Mýrdal 15. apríl 1871, d. 3. júlí 1935, og kona hans Elín Þorsteinsdóttir frá Dyrhólum í Mýrdal, f. 3. janúar 1882, d. 28. júní 1978.

Börn Elínar og Friðriks:
1. Matthildur Friðriksdóttir, f. 26. desember 1907 að Görðum, lengst af húsmóðir í Kanada.
2. Ásmundur Karl Friðriksson skipstjóri, framkvæmdastjóri, f. 31. ágúst 1909 að Görðum, d. 17. nóvember 1963.
3. Sigríður Halla Friðriksdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 23. júní 1914, d. 25. júní 1995. Maður hennar Hjalti Árnason.
4. Þórunn Friðriksdóttir, f. 9. júní 1922, d. 14. janúar 1939. (Sjá Blik 1939, 4. tbl.: Minningarorð um Þórunni Friðriksdóttur frá Löndum).
5. Þorsteinn Hjörtur Friðriksson]], f. 4. ágúst 1918, d. 26. maí 1921.
Fósturbörn Elínar og Friðriks voru:
6. Árni Ólafsson Svipmundssonar bróðursonur Friðriks, f. 18. janúar 1896, fórst með mb. Adólf 3. mars 1918.
7. Guðrún Jóhannesdóttir.

Þau Hjalti giftu sig, eignuðust fjögur börn og fóstruðu barn Elínar dóttur þeirra með henni.

I. Maður Sigríðar Höllu var Hjalti Árnason frá Höfðabóli á Skagaströnd, verkamaður, skrifstofumaður, f. 21. ágúst 1903, d. 28. júní 1961. Foreldrar hans Ingibjörg Pálsdóttir, f. 12. janúar 1873, d. 11. nóvember 1930, og Árni Árnason, f. 9. janúar 1875, d. 3. júní 1941.
Börn þeirra:
1. Nanna Hjaltadóttir húsfreyja, f. 28. júní 1939, d. 28. júní 1961.
2. Hrönn Hjaltadóttir loftskeytamaður, f. 7. október 1941.
3. Elín Hjaltadóttir sálfræðingur, f. 7. maí 1945, d. 16. mars 2020.
4. Hrefna Hjaltadóttir víóluleikari, f. 23. desember 1953.
Fósturbarn þeirra:
5. Sigríður Jónsdóttir, f. 8. mars 1964.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.