Árni Marz Friðgeirsson
Árni Marz Friðgeirsson sjómaður, vélstjóri fæddist 23. mars 1954.
Foreldrar hans Magnús Friðgeir Björgvinsson, f. 3. nóvember 1922, d. 18. nóvember 2016, og Sigríður Árnadóttir, f. 16. september 1926, d. 29. september 2019.
Þau Björk giftu sig, eignuðust tvö börn og Björk átti barn áður, sem varð fósturbarn Árna. Þau bjuggu við Kirkjuveg 19, síðar á Stokkseyri.
Þau Aðalheiður hófu sambúð, hafa ekki eignast börn saman.
I. Kona Árna var Björk Mýrdal Njálsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 9. september 1949, d. 21. mars 2021.
Börn þeirra:
1. Sigríður Una Árnadóttir, f. 26. mars 1976.
2. Njáll Mýrdal, f. 12. maí 1980.
Barn Bjarkar:
3. Ruth Guðmundsdóttir, f. 30. október 1967.
II. Sambúðarkona Árna er Aðalheiður Ingibjörg Sveinsdóttir, f. 7. apríl 1954. Foreldrar hennar Sveinn Tómasson sjómaður, vélstjóri, prentari, forseti bæjarstjórnar, f. 24. nóvember 1934, d. 25. mars 2001, og kona hans Ólöf Dóra Sigurðardóttir Waage húsfreyja, f. 2. febrúar 1935, d. 2. janúar 2015.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Árni.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.