Sigurður Pálsson (smiður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. júní 2025 kl. 11:06 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. júní 2025 kl. 11:06 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Sigurður Pálsson''' húsasmiður, verslunarmaður fæddist 24. ágúst 1960.<br> Foreldrar hans voru Páll Sigurðarson frá Hraungerði í Árn., vélstjóri, járnsmiður, f. 20. ágúst 1934, d. 9. júní 2023, og kona hans Lára Halla Jóhannesdóttir frá Kirkjulandi, húsfreyja, talsímakona, skrifstofumaður, f. 25. október 1935, d. 9. júní 2022. Börn Höllu Láru og Páls:<br> 1. Sigurður Pálsson (smiður)|Sigurður P...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Pálsson húsasmiður, verslunarmaður fæddist 24. ágúst 1960.
Foreldrar hans voru Páll Sigurðarson frá Hraungerði í Árn., vélstjóri, járnsmiður, f. 20. ágúst 1934, d. 9. júní 2023, og kona hans Lára Halla Jóhannesdóttir frá Kirkjulandi, húsfreyja, talsímakona, skrifstofumaður, f. 25. október 1935, d. 9. júní 2022.

Börn Höllu Láru og Páls:
1. Sigurður Pálsson húsasmiður, verslunarmaður, f. 24. ágúst 1960. Kona hans var Nanna Björk Filippusdóttir, látin.
2. Alda Pálsdóttir kennari, f. 24. september 1961 í Eyjum. Fyrrum maður hennar Helgi Örn Helgason.
3. Jóhannes Gunnar Pálsson dansari, fjársýslumaður, f. 26. nóvember 1963. Kona hans Hyeyoung Kim.

Þau Nanna Björk giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Hfirði.

I. Kona Sigurðar, (28. nóvember 1987), var Nanna Björk Filipppusdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 4. mars 1959, d. 28. júní 2002. Foreldrar hennar Filippus Filippusson skipasmiður, f. 22. desember 1897, d. 9. september 1966, og kona hans Jóhanna Margrét Björgólfsdóttir húsfreyja, f. 8. júlí 1923, d. 4. febrúar 2009.
Börn þeirra:
1. Lára Halla Sigurðardóttir, f. 13. júní 1988.
2. Guðjón Teitur Sigurðsson, f. 5. nóvember 1989.
3. Hjalti Hrafn Sigurðsson, f. 26. maí 1994.
4. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, f. 25. september 1996.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.