Adólf Þór Guðmannsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 23. maí 2025 kl. 16:38 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. maí 2025 kl. 16:38 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Adólf Þór Guðmannsson''' öryrki fæddist 23. júlí 1951 og lést 15. janúar 1997.<br> Foreldrar hans voru Guðmann Adólf Guðmundsson sjómaður, vélstjóri, f. 4. apríl 1914 í Hjálmholti, d. 4. nóvember 1997, og kona hans Ásta Þórhildur Sæmundsdóttir frá Draumbæ, húsfreyja, f. 27. janúar 1918, d. 4. janúar 1996.<br> Börn Ástu og Guðmanns:<br> 1. Fjól...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Adólf Þór Guðmannsson öryrki fæddist 23. júlí 1951 og lést 15. janúar 1997.
Foreldrar hans voru Guðmann Adólf Guðmundsson sjómaður, vélstjóri, f. 4. apríl 1914 í Hjálmholti, d. 4. nóvember 1997, og kona hans Ásta Þórhildur Sæmundsdóttir frá Draumbæ, húsfreyja, f. 27. janúar 1918, d. 4. janúar 1996.

Börn Ástu og Guðmanns:
1. Fjóla Guðmannsdóttir, húsfreyja, f. 24. september 1940 í Draumbæ, d. 8. maí 2018. Maður hennar Einar Indriðason.
2. Guðfinnur Guðmannsson, f. 7. júní 1948 í Sandprýði. Sambýliskona Eyrún Sæmundsdóttir.
3. Adólf Þór Guðmannsson, f. 23. júlí 1951 á Sjúkrahúsinu, d. 15. janúar 1997.

Atli Þór var ókvæntur og barnlaus. Hann bjó hjá foreldrum sínum í Sandprýði við Bárustíg 16b.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.