Ásavegur
![](/images/thumb/6/6a/Asavegur_1973.jpg/250px-Asavegur_1973.jpg)
Ásavegur er gata sem liggur milli Sólhlíðar og Birkihlíðar. Íbúar í götunni voru 109 samkvæmt samantekt á vegum Vestmannaeyjabæjar frá árinu 2003.
Nefnd hús á Ásavegi
- Hoffell - 10
- Holt - 2
- Oddsstaðir - 26
- Sóli - 11
- Vesturhús-Eystri - 35
- Vesturhús-Vestri - 33
Gatnamót
ATH: Skáletraðar götur fóru undir hraun