Bakkaeyri

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. júní 2007 kl. 14:21 eftir Dadi (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júní 2007 kl. 14:21 eftir Dadi (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit
Bakkaeyri við Skólaveg

Húsið Bakkaeyri stendur við Skólaveg 26. Það var reist árið 1951. Árið 2006 býr Birgir Sveinsson verslunarmaður í Tvistinum í húsinu ásamt fjölskyldu sinni. Á lóðinni stóð áður Guðnýjarhús, húsið var einnig kallað Bollinn nafnið Bakkaeyri tilheyrir sennilega Andrési Gestssyni frá Stokkseyri. Auk þess að vera íbúðarhús var rekin snyrtistofa í húsinu.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu




Heimildir

  • Skólavegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.