Helgi Guðleifsson

Helgi Guðleifsson yfirvélstjóri, vinnuvélastjóri, vaktstjóri hjá Sorpeyðingarstöð Suðurnesja, húsvörður í Myllubakkaskóla í Keflavík, fæddist 24. september 1933 í Nýjabæ, og lést 30. janúar 2002.
Foreldrar hans Guðleifur Ísleifsson sjómaður, skipstjóri, f. 10. október 1906, d. 20. mars 1967, og kona hans Ólöf Sveinhildur Helgadóttir húsfreyja, f. 16. nóvember 1906, d. 19. nóvember 1999.
Þau Einarína Sigurveig giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Keflavík.
I. Kona Helga er Einarína Sigurveig Hauksdóttir, f. 29. apríl 1934. Foreldrar hennar Einar Haukur Jónsson, f. 28. nóvember 1906, d. 23. mars 1936, og Jenný Lovísa Einarsdóttir, f. 9. maí 1912, d. 2. janúar 2002.
Börn þeirra:
1. Einar Haukur Helgason, f. 10. júní 1954.
2. Þorbjörg Ágústa Helgadóttir, f. 9. október 1955.
3. Ólöf Sveinhildur Helgadóttir, f. 28. febrúar 1957.
4. Vilhjálmur Helgason, f. 21. maí 1962.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið. Minning.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.