Ársæll Hjálmarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. apríl 2025 kl. 11:51 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. apríl 2025 kl. 11:51 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|200px|''Ársæll Hjálmarsson. '''Ársæll Hjálmarsson''' tómstunda- og félagsfræðingur starfar með fötluðum á Selfossi, fæddist 18. október 1977.<br> Foreldrar hennar Hjálmar Brynjúlfsson rafvirkjameistari, rafverktaki, f. 22. mars 1953, og kona hans Margrét Ársælsdóttir húsfreyja, skjúkraliði, f. 11. apríl 1957. Börn Margrétar og Hjálmars:<br> 1. Ragnheiður Br...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Ársæll Hjálmarsson.

Ársæll Hjálmarsson tómstunda- og félagsfræðingur starfar með fötluðum á Selfossi, fæddist 18. október 1977.
Foreldrar hennar Hjálmar Brynjúlfsson rafvirkjameistari, rafverktaki, f. 22. mars 1953, og kona hans Margrét Ársælsdóttir húsfreyja, skjúkraliði, f. 11. apríl 1957.

Börn Margrétar og Hjálmars:
1. Ragnheiður Bríet Hjálmarsdóttir sjúkraliði í Svíþjóð, gift sænskfinnskum manni, f. 22. október 1974.
2. Ársæll Hjálmarsson tómstunda- og félagsfræðingur í Keflavík, f. 18. október 1977.
3. Jóna Heiða Hjálmarsdóttir lærður sjúkraliði og viðskiptalögfræðingur í Svíþjóð, f. 10. júní 1987. Sambýlismaður hennar er Helgi Ragnar Guðmundsson.
4. Þorgils Árni Hjálmarsson starfsmaður við ljósleiðaralagnir, f. 10. desember 1991. Hann býr í Kópavogi. Kona hans er Hugrún Ásta Kristjánsdóttir.

Þeir Jósteinn hófu sambúð. Þeir búa á Selfossi.

I. Sambúðarmaki Ársæls er Jósteinn Ingimundarson frá Blönduósi, f. 12. apríl 1966. Foreldrar hans Ingimundur Ævar Þorsteinsson, f. 1. mars 1937, d. 23. desember 2013, og Ingibjörg Jósefsdóttir, f. 9. júlí 1944, d. 18. janúar 2024.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.