Hólmgeir Þór Jóhannsson
Hólmgeir Þór Jóhannsson, sjómaður, málari í Eyjum, fæddist 30. maí 1957.
Foreldrar hans Jóhann Pétur Guðmundsson, f. 11. nóvember 1918, d. 19. mars 1989, og María Ingiríður Jóhannsdóttir, f. 11. september 1923, d. 28. janúar 2017.
Þau Elísabet Sigríður giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Helga hófu sambúð, hafa ekki eignast börn, en hún á eitt barn. Þau búa við Fjólugötu 25.
I. Fyrrum kona Hólmgeirs Þórs er Elísabet Sigríður Jónsdóttir, húsfreyja, síðar verkakona í Danmörku, f. 25. desember 1957.
Barn þeirra:
1. Birgitta St. Hólmgeirsdóttir, f. 25. apríl 1985.
II. Sambúðarkona Hólmgeirs Þórs er Helga Georgsdóttir úr Eyjum, f.2. ágúst 1969. Foreldrar hennar Ásta Theódórsdóttir, f. 28. ágúst 1929, d. 12. marrs 2002, og maður hennar Georg Jensson sjómaður, f. 3. janúar 1916 í Danmörku, d. 6. mars 1998.
Barn Helgu:
1. Sandra Rós Þrastardóttir, f. 21. júní 1991.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Hólmgeir Þór.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.