Haraldur Haraldsson (vélstjóri)
Haraldur Haraldsson, sjómaður, vélstjóri, nú starfsmaður Áhaldahússins, fæddist 17. apríl 1962.
Foreldrar hans Haraldur Traustason, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 22. nóvember 1939, d. 13. júní 1993, og kona hans Edda Tegeder, húsfreyja, f. 7. apríl 1939.
Þau Sæunn Helena hófu sambúð, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Foldahraun 38.
I. Sambúðarkona Haraldar er Sæunn Helena Guðmundsdóttir, húsfreyja, vinnur í þjónustuíbúðum aldraðra í Eyjum, f. 19. nóvember 1960.
I. Börn þeirra:
1. Guðmundur Daði Haraldssson, f. 19. nóvember 1982.
2. Karrítas Haraldsdóttir, 2. júní 1997.
3. Hersir Haraldsson, f. 2. júní 1997.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Sæunn Helena.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.