Jóhannes Egilsson
Jóhannes Egilsson, rekur harðfiskframleiðslu í fyrirtæki sínu Nöf í Rvk, fæddist 7. apríl 1977.
Foreldrar hans Egill Egilsson, húsasmíðameistari og Erna Jóhannesdóttir, íþróttakennari, fræðslufulltrúi, f. 6. júlí 1950.
Þau Sigþrúður giftu sig, eignuðust þrjú börn.
I. Kona Jóhannesar er Sigþrúður Ármann Ágústsdóttir, húsfreyja, f. 13. apríl 1977. Foreldrar hennar Ágúst Már Ármann, f. 29. desember 1948, og Anna María Kristjánsdóttir, f. 28. mars 1949.
Börn þeirra:
1. Erna María Ármann, f. 20. ágúst 2005.
2. Kristján Ágúst Ármann, f. 10. október 2010.
3. Anna María Ármann, f. 28. október 2015.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Erna.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.