Hlíf Gylfadóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. desember 2024 kl. 14:15 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. desember 2024 kl. 14:15 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Hlíf Gylfadóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hlíf Gylfadóttir, mannfræðingur, kennari við Framhaldsskólann á Höfn í Hornafirði, fæddist 10. febrúar 1966.
Foreldrar hennar Gylfi Sigurjónsson, loftskeytamaður, bankastarfsmaður, skrifstofustjóri, f. 8. desember 1939, og kona hans Lilja Þorsteinsdóttir, húsfreyja, f. 7. júlí 1940.

Börn Lilju og Gylfa:
1. Sif Gylfadóttir bankastarfsmaður, verkakona, f. 28. september 1963. Fyrrum maður hennar Oddur Kristinn Guðmundsson.
2. Hlíf Gylfadóttir mannfræðingur, kennari, f. 10. febrúar 1966.
Barn Lilju og fósturbarn Gylfa:
3. Emilía Davíðsdóttir, f. 5. apríl 1958.

Hlíf er ógift og barnlaus. Hún býr á Höfn.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.