Magnús Birgir Henrysson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. nóvember 2024 kl. 13:38 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. nóvember 2024 kl. 13:38 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Magnús ''Birgir'' Henrysson''', sjómaður, verkamaður í Danmörku fæddist 18. október 1968.<br> Foreldrar hans Henry Kristian Mörköre, frá Færeyjum, sjómaður, farmaður, járnsmiður, f. 27. september 1939, d. 15. apríl 2013, og kona hans Jóhanna Pálsdóttir, frá Héðinshöfða, húsfreyja, f. 5. mars 1946, d. 9. febrúar 2020. Þau Valgerður hófu sambúð, eignuðust þrjú börn. Þau bj...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Magnús Birgir Henrysson, sjómaður, verkamaður í Danmörku fæddist 18. október 1968.
Foreldrar hans Henry Kristian Mörköre, frá Færeyjum, sjómaður, farmaður, járnsmiður, f. 27. september 1939, d. 15. apríl 2013, og kona hans Jóhanna Pálsdóttir, frá Héðinshöfða, húsfreyja, f. 5. mars 1946, d. 9. febrúar 2020.

Þau Valgerður hófu sambúð, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Eyjum og í Danmörku og þar býr hann. Þau skildu.
Þau Karen giftu sig, eiga tvö börn.

I. Fyrrum sambúðarkona Magnúsar Birgis er Valgerður Yngvadóttir, húsfreyja, rafmagnstæknifræðingur, framleiðslusérfræðingur, f. 23. nóvember 1968.
Börn þeirra:
1. Margrét Birgisdóttir, f. 29. október 1992.
2. Kristín Björk Birgisdóttir, f. 23. desember 1993.
3. Yngvi Geir Birgisson, f. 23. desember 1993.

II. Kona Birgis er Karen Honore.
Börn þeirra:
4. Emma.
5. Sebastian.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.