Margrét Birgisdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Margrét Birgisdóttir, húsfreyja, sjúkraliði fæddist 29. október 1992.
Foreldrar hennar Magnús Birgir Henrysson, sjómaður, verkamaður í Danmörku, f. 18. október 1968, og sambúðarkona hans Valgerður Yngvadóttir, húsfreyja, rafmagnstæknifræðingur, framleiðslusérfræðingur við Álverið á Reyðarfirði, f. 23. nóvember 1968.

Börn Valgerðar og Magnúsar Birgis:
1. Margrét Birgisdóttir, f. 29. október 1992.
2. Kristín Björk Birgisdóttir, f. 23. desember 1993.
3. Yngvi Geir Birgisson, f. 23. desember 1993.

Þau Guðbjartur Sigurður giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Elías Andri hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Margrét býr í Silkiborg í Danmörku.

I. Fyrrum maður Margrétar er Guðbjartur Sigurður Konráðsson, frá Dýrafirði, vélstjóri, f. 15. júlí 1993.
Börn þeirra. Þau eru nú fósturbörn Guðnýjar Geirsdóttur, konu Guðbjarts:
1. Skarphéðinn Elís Guðbjartsson, f. 9. nóvember 2012.
2. Jökull Thor Guðbjartsson, f. 12. mars 2015.

II. Fyrrum sambúðarmaður Margrétar er Elías Andri Karlsson, f. 12. febrúar 1994. Foreldrar hans Karl Elíasson, f. 10. nóvember 1974, og Margrét K. Guðbjartsdóttir, f. 19. júlí 1974.
Barn þeirra:
3. Emelía Rós Elíasdóttir, f. 15. júní 2017.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.