Þóra Sif Kristinsdóttir
Þóra Sif Kristinsdóttir, húsfreyja, þerna á Herjólfi, fæddist 14. apríl 1989.
Foreldrar hennar Kristinn Þór Ágústsson, sjómaður, atvinnubílstjóri, f. 25. mars 1968, og Lilja Kristinsdóttir, húsfreyja, f. 12. ágúst 1969.
Þau Vilmar giftu sig, eignuðust tvö börn og eitt fósturbarn. Þau búa við Hólagötu 41.
Maður Þóru Sifjar er Vilmar Þór Bjarnason, bankastarfsmaður, tryggingastarfsmaður, f. 14. október 1989. Foreldrar hans Bjarni Bjarnason, f. 2. mars 1963, og Hrefna Björk Pedersen, f. 31. mars 1964.
Börn þeirra:
1. Theresa Lilja Vilmarsdóttir, f. 5. september 2010.
2. Óliver Atlas Vilmarsson, f. 6. nóvember 2012.
Fósturbarn þeirra:
3. David Örn.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Þóra Sif.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.