Lilja Kristinsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Lilja Kristinsdóttir, húsfreyja fæddist 12. ágúst 1969.
Foreldrar hennar Kristinn Ævar Andersen, sjómaður, f. 10. júní 1947, og fyrri kona hans Pálína Úranusdóttir, fiskiðnaðarkona, starfsmaður Hraunbúða, f. 5. september 1950.

Lilja eignaðist barn með Kristni 1989.
Þau Þorsteinn giftu sig, eignuðust tvö börn, og Lilja átti eitt barn áður.

I. Barnsfaðir Lilju er Kristinn Þór Ágústsson, f. 25. mars 1968.
Barn þeirra:
1. Þóra Sif Kristinsdóttir, 14. apríl 1989.

II. Maður Lilju er Þorsteinn Sigurðsson, verkstjóri, f. 24. maí 1967.
Börn þeirra:
2. Sigrún Þorsteinsdóttir, f. 13. maí 1999.
3. Bertha Þorsteinsdóttir, f. 18. apríl 2004.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.