Ingibjörg F. Bernódusdóttir
Ingibjörg Fanndal Bernódusdóttir, af Ströndum, húsfreyja fæddist 26. október 1952.
Foreldrar hennar Bernódus Sigurðsson, f. 19. september 1920, d. 13. ágúst 2008, og Helga Ásdís Rósmundsdóttir, f. 14. maí 1925, d. 25. júní 2013.
Ingibjörg eignaðist barn með Erni 1971.
Þau Valur giftu sig, hafa ekki eignast börn saman. Þau bjuggu í Brekkuhúsi.
I. Barnsfaðir Ingibjargar er Örn Högnason, f. 5. júlí 1952.
Barn þeirra:
1. Högni Arnarson, f. 12. mars 1971.
II. Maður Ingibjargar er Valur Andersen Húnbogason, flugmaður, smiður, f. 27. ágúst 1947.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Valur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.