Júlíus Örn Arnarson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 4. nóvember 2024 kl. 14:16 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. nóvember 2024 kl. 14:16 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Júlíus Örn Arnarson''', pípulagningameistari, fæddist 24. apríl 1968.<br> Foreldrar hans Margrét Hólmfríður Júlíusdóttir, húsfreyja, f. 24. september 1947, og maður hennar Örn Wilhelm Randrup Georgsson, sjómaður, verkamaður, f. 15. janúar 1945, d. 10. júní 2015. Börn Margrétar og Arnar:<br> 1. Georg Eiður Arnarson, f. 28. nóvember 1964. Barnsmóðir hans Jóhanna Guðmundsdóttir, f. 11. janúar 1964. Kona hans Matthilda María Eyvindsdó...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Júlíus Örn Arnarson, pípulagningameistari, fæddist 24. apríl 1968.
Foreldrar hans Margrét Hólmfríður Júlíusdóttir, húsfreyja, f. 24. september 1947, og maður hennar Örn Wilhelm Randrup Georgsson, sjómaður, verkamaður, f. 15. janúar 1945, d. 10. júní 2015.

Börn Margrétar og Arnar:
1. Georg Eiður Arnarson, f. 28. nóvember 1964. Barnsmóðir hans Jóhanna Guðmundsdóttir, f. 11. janúar 1964. Kona hans Matthilda María Eyvindsdóttir Tórshamar.
2. Inga Rósa Arnardóttir verkakona í Reykjavík, f. 17. janúar 1966, d. 22. janúar 2014. Sambúðarmaður hennar Pétur Bóas Jónsson bifreiðastjóri.
3. Júlíus Örn Arnarson, býr á Selfossi, f. 24. apríl 1968. Sambúðarkona hans Unnur Guðmundsdóttir garðyrkjufræðingur.

Þau Unnur hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau búa á Selfossi.

I. Kona Júlíusar Arnar er Unnur Guðmundsdóttir, húsfreyja, garðyrkjufræðingur, f. 4. september 1969. Foreldrar hennar Guðmundur Helgi Eiríksson, f. 21. ágúst 1946, og Guðfinna Ólafsdóttir, f. 5. ágúst 1946.
Börn þeirra:
1. Guðmundur Örn Júlíusson, f. 18. janúar 2005.
2. Margrét Rós Júlíusdóttir, f. 8. apríl 2010.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.