Anita Sif Vignisdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. október 2024 kl. 11:40 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. október 2024 kl. 11:40 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Anita Sif Vignisdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Anita Sif Vignisdóttir, snyrtifræðingur, fótaaðgerðafræðingur fæddist 14. október 1961 í London við Miðstræti 3.
Foreldrar hennar Guðmundur Vignir Sigurðsson, vélstjóri, f. 20. desember 1933, d. 5. nóvember 1978, og Sandra Kolbrún Ísleifsdóttir, húsfreyja, verkstjóri, f. 30. ágúst 1937.

Börn Söndru og Vignis:
1. Ísleifur Arnar Vignisson starfsmaður Vinnslustöðvarinnar, f. 21. janúar 1954. Kona hans Hulda Ástvaldsdóttir.
2. Sigurður Vignir Vignisson vélstjóri, f. 13. desember 1954. Kona hans Guðbjörg Sveinbjörnsdóttir.
3. Anita Sif Vignisdóttir snyrtifræðingur, fótaaðgerðafræðingur, f. 14. október 1961 í London. Maður hennar Þórður Svansson.

Anita rekur fótaaðgerðastofu í Hraunbúðum.
Hún eignaðist barn með Svafari 1985.
Þau Þórður giftu sig, eignuðust ekki börn. Þau bjuggu á Reynivöllum við Kirkjuveg 66, búa nú á Strönd við Miðstræti 9a.

I. Barnsfaðir Anitu er Svafar Magnússon úr Rvk, f. 22. nóvember 1962.
Barn þeirra:
1. Vignir Arnar Svafarsson, vélstjóri, f. 22. febrúar 1985.

II. Maður Anitu Sifjar er Þórður Svansson, byggingameistari, f. 10. nóvember 1956.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.