Magnús Sveinsson (Múla)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. október 2024 kl. 11:48 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. október 2024 kl. 11:48 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Magnús Sveinsson (Múla)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Magnús Sveinsson, frá Múla, kaupmaður í versluninni Kletti og við Græðisbraut 4, umboðsmaður Olís, fæddist 2. mars 1948.
Foreldrar hans voru Sveinn Magnússon vélstjóri, trésmiður, lögregluþjónn, kennari, f. 22. júlí 1921 í Litla-Bergholti, d. 26. september 2008, og kona hans Sigríður Steinsdóttir frá Múla, húsfreyja, f. þar 1. mars 1925.

Börn Sigríðar og Sveins:
1. Steinn Sveinsson í Hafnarfirði, framkvæmdastjóri, f. 12. júlí 1946. Kona hans er Ólína Margrét Jónsdóttir.
2. Magnús Sveinsson kaupmaður, umboðsmaður, Fjólugötu 9, f. 2. mars 1948. Kona hans er Katrín Sjöfn Sigurbjörnsdóttir.
3. Sigurður Þór Sveinsson verslunarmaður, Sóheimatungu, Brekastíg 14, f. 23. mars 1951. Kona hans er Sigríður Þórðardóttir. Fyrri kona hans var Ólafía Guðrún Halldórsdóttir, látin.
4. Birgir Sveinsson kaupmaður, umboðsmaður, Bakkaeyri, Skólavegi 26, f. 30. janúar 1960. Kona hans er Ólöf Jóhannsdóttur. Fyrri kona hans er Ásdís Erla Ólafsdóttir.

Þau Katrín Sjöfn giftu sig 1970, eignuðust tvö börn. Þau búa við Fjólugötu 9.

I. Kona Magnúsar, (15. desember 1970), er Katrín Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, húsfreyja, kaupmaður, f. 10. nóvember 1940 í Rvk.
Börn þeirra:
1. Sveinn Magnússon, kaupmaður, f. 27. mars 1970.
2. Sigríður Diljá Magnúsdóttir, viðskiptafræðingur, leikskólakennari, f. 18. september 1973.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.