Einar Gíslason (netagerðarmaður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. september 2024 kl. 13:02 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. september 2024 kl. 13:02 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Einar Gíslason (netagerðarmaður)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Einar Gíslason, netagerðarmaður, sjómaður fæddist 23. nóvember 1972.
Foreldrar hans Gísli Einarsson, sjómaður, stýrimaður, f. 26. september 1939, og kona hans Ellý Gísladóttir, húsfreyja, fiskvinnslukona, móttökuritari, f. 24. ágúst 1945.

Einar eignaðist barn með Elísabetu Svanlaugu 1996.
Þau Ingibjörg giftu sig 2017, hafa eignast tvö börn og Ingibjörg átti eitt barn áður. Þau búa á Selfossi.

I. Barnsmóðir Einars er Elísabet Svanlaug Ágústsdóttir, f. 10. nóvember 1977.
Barn þeirra:
1. Gísli Torfi Einarsson, f. 1. apríl 1996.

II. Kona Einars, (23. júlí 2017) er Ingibjörg Garðarsdóttir, húsfreyja, viðskiptafræðingur, viðskiptastjóri hjá Íslandsbanka, f. 3. október 1972. Foreldrar hennar Garðar Garðarsson, f. 27. mars 1947, og Valborg S. Árnadóttir, f. 10. janúar 1949.
Börn þeirra:
2. Ellý Alexandra Einarsdóttir, f. 19. maí 2008.
3. Daníel Garðar Einarsson, f. 21. febrúar 2012.
Barn Ingibjargar og fósturbarn Einars:
4. Magnea Arna Sigurðardóttir, f. 14. september 2001.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.