Baldur Aðalsteinsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. september 2024 kl. 09:56 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. september 2024 kl. 09:56 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|200px|''Baldur Aðalsteinsson. '''Baldur Aðalsteinsson''', sjómaður fæddist 7. júlí 1943 og lést 17. janúar 2024.<br> Foreldrar hans Aðalsteinn Ólafsson, f. 12. desember 1906, d. 2. júní 1970, og Jakobína Björnsdóttir, f. 22. ágúst 1920, d. 8. ágúst 1997. Hann átti sæti í Sjómannadagsráði Vestmannaeyja um skeið.<br> Þau Guðbjörg giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Goðasteini, v...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Baldur Aðalsteinsson.

Baldur Aðalsteinsson, sjómaður fæddist 7. júlí 1943 og lést 17. janúar 2024.
Foreldrar hans Aðalsteinn Ólafsson, f. 12. desember 1906, d. 2. júní 1970, og Jakobína Björnsdóttir, f. 22. ágúst 1920, d. 8. ágúst 1997.

Hann átti sæti í Sjómannadagsráði Vestmannaeyja um skeið.
Þau Guðbjörg giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Goðasteini, við Hólagötu 22 og í Varmahlíð og í Þrúðvangi.

I. Kona Baldurs er Guðbjörg Solveig Hjálmarsdóttir, húsfreyja, starfsmaður Sjúkrahússins, f. 20. apríl 1944. Börn þeirra:
1. Hjálmar Elís Baldursson, f. 30. október 1966.
2. Aðalstein Baldursson, f. 5. apríl 1968.
3. Þórína Baldursdóttir, f. 19. ágúst 1970, d. 3. janúar 2022.
4. Soffía Baldursdóttir, f. 31. júlí 1974.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.