Hrólfur Kr. Sigurjónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. ágúst 2024 kl. 18:02 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. ágúst 2024 kl. 18:02 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Hrólfur Kraki Sigurjónsson''', verkamaður, sjómaður fæddist 30. september 1911 á Ísafirði og lést 6. maí 1991.<br> Foreldrar hans voru Sigurjón Sigurðsson, sjómaður, úr Gaði. Gull., f. 29. júní 1872, d. 6. júní 1914, og kona hans Rósa Jóhannsdóttir, húsfreyja, f. 18. febrúar 1876, d. 6. júní 1959. Hrólfur eignaðist tvö börn með Heiðveigu Árnadóttur á Ísafirði.<br> Þau Sigurbjörg giftu sig, eignuðust eitt barn.<br> Þau Njála giftu s...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hrólfur Kraki Sigurjónsson, verkamaður, sjómaður fæddist 30. september 1911 á Ísafirði og lést 6. maí 1991.
Foreldrar hans voru Sigurjón Sigurðsson, sjómaður, úr Gaði. Gull., f. 29. júní 1872, d. 6. júní 1914, og kona hans Rósa Jóhannsdóttir, húsfreyja, f. 18. febrúar 1876, d. 6. júní 1959.

Hrólfur eignaðist tvö börn með Heiðveigu Árnadóttur á Ísafirði.
Þau Sigurbjörg giftu sig, eignuðust eitt barn.
Þau Njála giftu sig 1956, voru barnlaus saman.

I. Barnsmóðir Hrólfs var Heiðveig Björg Árnadóttir, f. 15. október 1912, d. 2. maí 2000.
Börn þeirra:
1. Sigurjón Rósberg Hrólfsson, strætisvagnastjóri í Rvk, f. 27. febrúar 1931.
2. Erla Hrólfsdóttir, f. 7. janúar 1933, d. 29. apríl 2016.

II. Kona Hrólfs, skildu, var Sigurbjörg Halldórsdóttir, f. 11. apríl 1924, d. 30. mars 1989. Foreldrar hennar Halldór Gíslason, f. 8. maí 1885, d. 9. júní 1931, og Valgerður Guðbjörg Jóhanna Jónsdóttir, f. 7. ágúst 1884, d. 18. febrúar 1966.
Barn þeirra:
3. Valbjörg Bára Hrólfsdóttir, f. 28. apríl 1947, d. 16. október 2017.

III. Kona Hrólfs, (30. desember 1956), var Njála Guðjónsdóttir, frá Oddsstöðum, húsfreyja, f. 22. desember 1909, d. 16. apríl 1997.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.