Gunnar Frans Brynjarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. ágúst 2024 kl. 13:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. ágúst 2024 kl. 13:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Gunnar Frans Brynjarsson''', verkefnastjóri í Noregi, fæddist 28. nóvember 1967 í Eyjum.<br> Foreldrar hans Guðrún ''Ásta'' Pálsdóttir, húsfreyja, skrifstofumaður, f. 20. apríl 1940, og Brynjar Fransson, fasteignasali, f. 16. júlí 1939. Börn Ástu og Brynjars:<br> 1. Páll Brynjarsson, f. 27. febrúar 1959 í Eyjum.<br> 2. Pétur Þór Brynjarsson, f. 25. desember 1961 í Eyjum.<br> 3. Gunnar Frans Brynjarss...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Gunnar Frans Brynjarsson, verkefnastjóri í Noregi, fæddist 28. nóvember 1967 í Eyjum.
Foreldrar hans Guðrún Ásta Pálsdóttir, húsfreyja, skrifstofumaður, f. 20. apríl 1940, og Brynjar Fransson, fasteignasali, f. 16. júlí 1939.

Börn Ástu og Brynjars:
1. Páll Brynjarsson, f. 27. febrúar 1959 í Eyjum.
2. Pétur Þór Brynjarsson, f. 25. desember 1961 í Eyjum.
3. Gunnar Frans Brynjarsson, f. 28. nóvember 1967 í Eyjum.

Þau Sigríður Vala giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Noregi.

I. Kona Gunnars Frans er Sigríður Vala Arnardóttir, f. 7. mars 1969. Foreldrar hennar Örn Alexandersson, f. 26. júní 1949, og Guðbjörg Sjöfn Eggertsdóttir, f. 2. október 1949.
Börn þeirra:
1. Sjöfn Gunnarsdóttir, f. 20. ágúst 1991 í Rvk.
2. Brynjar Frans Gunnarsson, f. 8. desember 1994 á Siglufirði.
3. Soffía Gunnarsdóttir, f. 15. nóvember 2004 í Noregi.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.