Thelma Rós Tómasdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. ágúst 2024 kl. 11:55 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. ágúst 2024 kl. 11:55 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Thelma Rós Tómasdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Thelma Rós Tómasdóttir, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur fæddist 16. febrúar 1984 í Eyjum.
Foreldrar hennar Tómas Njáll Pálsson, bankastarfsmaður, f. 4. september 1950, og kona hans Sigurrós Ingólfsdóttir, húsfreyja, f. 25. nóvember 1950.

Börn Sigurrósar og Tómasar Njáls:
1. Íris Tómasdóttir, f. 7. júlí 1968, d. 8. júlí 1968.
2. Tómas Ingi Tómasson, f. 7. júní 1969 í Eyjum.
3. Anna Lilja Tómasdóttir, f. 30. október 1974 í Rvk.
4. Thelma Rós Tómasdóttir, f. 16. febrúar 1984 í Eyjum.

Þau Styrmir giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Danmörku, búa nú í Eyjum.

I. Maður Thelmu Rósar er Styrmir Jóhannsson, verslunarmaður, f. 6. nóvember 1981.
Börn þeirra:
1. Agnes Lilja Styrmisdóttir, f. 5. maí 2008 í Danmörku.
2. Sebastían Styrmisson, f. 27. nóvember 2012 í Danmörku.
3. Aníta Björk Styrmisdóttir, f. 18. júní 2016 í Danmörku.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.