Kristín Finnbogadóttir
Sigríður Kristín Finnbogadóttir, húsfreyja, bankastarfsmaður fæddist 16. desember 1955.
Foreldrar hennar Finnbogi Friðfinnsson, kaupmaður, f. 3. apríl 1927, d. 21. desember 2003, og kona hans Kristjana Þorfinnsdóttir, húsfreyja, bæjarfulltrúi, f. 10. febrúar 1930.
Þau Ingibergur giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Höfðaveg 45.
I. Maður Kristínar er Ingibergur Einarsson, rekstrarstjóri, f. 9. febrúar 1955.
Börn þeirra:
1. Ása Ingibergsdóttir, f. 24. ágúst 1977.
2. Kristjana Ingibergsdóttir, f. 18. apríl 1984.
3. Bjartey Ingibergsdóttir, f. 26. ágúst 1991.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Kristín.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.