Bjarki Kristjánsson (Birtingarholti)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. ágúst 2024 kl. 10:27 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. ágúst 2024 kl. 10:27 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Bjarki Kristjánsson''', frá Birtingarholti við Vestmannabraut 61, sjómaður, stýrimaður fæddist 18. febrúar 1964.<br> Foreldrar hans Kristján Guðni Sigurjónsson, f. 3. ágúst 1931, d. 15. desember 1983, og Sigurveig ''Margrét'' Ólafsdóttir, f. 14. ágúst 1929, d. 5. júní 1995.<br> Þau Lára Kristjana hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Herjólfsgötu 8....)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Bjarki Kristjánsson, frá Birtingarholti við Vestmannabraut 61, sjómaður, stýrimaður fæddist 18. febrúar 1964.
Foreldrar hans Kristján Guðni Sigurjónsson, f. 3. ágúst 1931, d. 15. desember 1983, og Sigurveig Margrét Ólafsdóttir, f. 14. ágúst 1929, d. 5. júní 1995.

Þau Lára Kristjana hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Herjólfsgötu 8.

I. Sambúðarkona Bjarka er Lára Kristjana Lárusdóttir, húsfreyja, verslunarmaður, f. 32. janúar 1965.
Börn þeirra:
1. Hildur Björk Bjarkadóttir, f. 1987.
2. Guðrún María Bjarkadóttir, f. 1995.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.