Hjörtur Sigurðsson (verkamaður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. ágúst 2024 kl. 13:26 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. ágúst 2024 kl. 13:26 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Hjörtur Sigurðsson (verkamaður)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Hjörtur Sigurðsson, verkamaður, listamaður fæddist 12. mars 1980 í Eyjum og lést 21. apríl 2013.
Foreldrar hans Sigurður A. Sigurbjörnsson, Baadermaður hjá Ísfélaginu, f. 4. apríl 1954, og kona hans Ármey Óskarsdóttir, húsfreyja, fiskvinnslukona, f. 19. ágúst 1960.

Börn Ármeyjar og Sigurðar:
1. Sigurbjörn Sigurðsson, f. 11. desember 1975, d. 5. september 1993.
2. Hjörtur Sigurðsson, f. 12. mars 1980, d. 21. apríl 2013.
3. Hannes Kristinn Sigurðsson, umboðsmaður hjá Flugfélaginu Erni í Eyjum, f. 29. nóvember 1984.
4. Óskar Elías Sigurðsson, starfsmaður hjá Flugfélaginu Erni, f. 25. október 1989.

Hjörtur og Margrét hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Aldís hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.

I. Fyrrum sambúðarkona Hjartar er Margrét Guðbjörg Ásrúnardóttir, f. 18. mars 1984. Foreldrar hennar Ásrún Traustadóttir, f. 1. desember 1958, og Ólafur Magnús Hreggviðsson, f. 23. febrúar 1957, d. 7. janúar 2015.
Barn þeirra:
1. Ásrún Emma Hjartardóttir, f. 30. október 2002.

II. Fyrrum sambúðarkona Hjartar er Aldís Grímsdóttir, f. 17. janúar 1983.
Barn þeirra:
2. Adam Elí Hjartarson, f. 19. apríl 2009.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.