Magnús Guðmundsson (Eiríkshúsi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 1. ágúst 2024 kl. 16:52 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 1. ágúst 2024 kl. 16:52 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Magnús Guðmundsson (Eiríkshúsi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Magnús Guðmundsson, frá Eiríkshúsi við Urðaveg 41 fæddist 22. mars 1964 og lést 11. júlí 1982.
Foreldrar hans Guðmundur Marinó Loftsson, bifvélavirki, f. 3. nóvember 1942, d. 20. júlí 2023, og kona hans Ása Emma Magnúsdóttir, húsfreyja, f. 22. júní 1939, d. 13. apríl 1986.

Börn Ásu og Guðmundar:
1. Magnús Guðmundsson, f. 22. mars 1964 í Eyjum, d. 11. júlí 1982.
2. Loftur Guðmundsson, f. 26. mars 1968 í Eyjum.
3. Kristín Margrét Guðmundsdóttir, f. 3. ágúst 1976 í Eyjum.

Magnús var ókvæntur og barnlaus.
Hann lést 1982.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.