Helga Steinunn Þórarinsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 1. ágúst 2024 kl. 15:00 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 1. ágúst 2024 kl. 15:00 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Helga Steinunn Þórarinsdóttir''', húsfreyja fæddist 16. nóvember 1959.<br> Foreldrar hennar Þórarinn Guðmundur Andrewsson, kennari, trésmiður, f. 27. mars 1937, d. 15. apríl 1990, og Hulda Hjálmarsdóttir, húsfreyja, sundlaugarvörður, f. 28. september 1938, d. 22. september 2023. Þau Snorri Páll giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Áshamar 21. I. Maður Helgu Steinunnar er Snorri Páll Snorrason, vélfræðingur, f. 24. f...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Helga Steinunn Þórarinsdóttir, húsfreyja fæddist 16. nóvember 1959.
Foreldrar hennar Þórarinn Guðmundur Andrewsson, kennari, trésmiður, f. 27. mars 1937, d. 15. apríl 1990, og Hulda Hjálmarsdóttir, húsfreyja, sundlaugarvörður, f. 28. september 1938, d. 22. september 2023.

Þau Snorri Páll giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Áshamar 21.

I. Maður Helgu Steinunnar er Snorri Páll Snorrason, vélfræðingur, f. 24. febrúar 1959.
Börn þeirra:
1. Þórarinn Snorrason, f. 29. ágúst 1979 í Rvk.
2. Snorri P. Snorrason, f. 29. ágúst 1979 í Eyjum.
3. Hulda Dís Snorradóttir, f. 20. desember 1999 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.